Skip to content

Hefja rekstur Start Up

stock-photo-business-team-joining-hands-together-529590169

Hafa sýn á framtíðina skiptir mestu máli, (vision).

Hafa trú á því sem maður er að gera og vera jafnframt raunsær.

Hugsa um heilsuna, passa að stressið nái ekki tökum á manni, Mindfulness (Mindful Leadership) námskeið hjálpar til við það.  Hafa gaman af, aðlaga sig að breytingum vera fljótur að leysa vandamál sem koma upp og leitast við að sjá tækifærin sem leynast um allt. Sækja sér styrk til náttúrnnar eða sjálfið hið innra. Viðskipti snúast að miklu leyti um samskipti og að nýta tækifærin.  Þótt tæknin sé að verða fyrirferðameiri, er mikilvægt að nýta sér hana á réttan hátt, ekki láta hana yfirtaka, muna að við erum fólk og höfum okkar andlegu þarfir, jafnvægi skiptir miklu máli.

Hér er start up online program til að hjálpa fólki að skilja grundvallaratriðin í rekstri fyrirtækja.

 

 

 

 

%d bloggers like this: