Bað olíur

Hafþyrni og Camellia olía fyrir líkamann með appelsínublóma ilmi

Olíurnar hafa mikið af vitamin og Omega fitusýrum og þær endurlífga húðina, þér líður líka mjög vel, húðin er stærsta líffærið og tekur efnin inn í líkamann. Færð frískari lit.

Sea Buckthorn oil (Hippophae Rhamnoides)
Sea Buckthorn oil is a very rich source of vitamins and minerals, especially in vitamins A, C, E and beta-carotene, flavonoids, and other bioactive compounds. It increases the capability of the body’s immune system and can prevent vitamin A deficiency in the body. Also has an antibacterial action; inhibits the growth of staphylococci and other bacteria.”

Ingredients: Omega 3 og 6, Vitamin A, C, E. Beta-carotenes, flavonoids, bioactive compounds. 

Camellia oil

Camellia seed oil is rich in essential minerals and vitamins, omega-9 fats, and oleic acid, which all benefit your nail, hair and skin health. Camellia oil is a natural source of vitamins and antioxidants like vitamins A and B. It also has anti-ageing properties due to its antioxidant composition, this helps to prevent the formation of fine lines and wrinkles, nourish skin cells and improve skin elasticity. Even more, it can be used against sun damage.

Ingredients: Oleic acid (omega-9), Palmitic acid  and Stearic acid.

Neroli blóm bitra appelsínutrésins

Sætur og skógar Ilmur er upplífgandi og er einnig sótthreinsandi, gleðin er við völd. Oft notaður í ilmvötn.

Geymum olíur ekki í beinu sólarljósi.

Hafþyrnitrjá ber

Bað olía með Vínberjafræ og Castor olíum og með Hinoki ilmi

Rík af E vitamin jafnvel meira en Ólífuolía, andoxun, yngri og bjartari húð vegna Omega 6, græðandi.

Vínberjaolía úr fræunum Omega 6 fyrir unglega húð og til að vernda hana. Vitamin C, D, og mikið af E vitamin stuðlar að endurnýjun húðarinnar.

Castor olía er bólgueyðandi, verndar fyrir bakteríum, viðheldur raka og er hreinsandi.

Hinoki olía er upplífgandi ilmur og er bólgueyðandi, heilar mein einsog ör, sár og jafnvel óhreina húð.

Photo by Maria Orlova on Pexels.com
Hinoki
Photo by Pixabay on Pexels.com
The Botanic Garden Reykjavik

%d bloggers like this: