The Systems Thinking Introduction

Michael Goodman, AOL

Athuga takmarkaður fjöldi!

Michael er með tvær Masters gráður frá MIT og hefur unnið með Systems Thinking þ.e. kerfishugsun og nýsköpun í mörg ár. Hann tók þátt í því að skrifa bókina “The Fifth Discipline” kaflann um “Systems Thinking” sem var tímamótabók og “”The Dance with Change” eftir Prófessor Peter Senge MIT Sloan School of management og fleiri.

Michael hefur verið með rafrænar vinnustofur í Bandaríkjunum sem almenn ánægja hefur verið með og við ætlum að vera með þær einnig hér á landi.

Rafrænar vinnustofur ásamt verkefnum, eftirfylgni og námsefni.

Þrjár vinnustofur á vefnum 2.5 tímar í senn.

Tvisvar sinnum tvær kennslustundir á vefnum eftir vinnustofuna til að fylgja eftir með markþjálfun og til að svara spurningum.

Nemendur fá verkefnabók ásamt námsefni fyrir vinnustofuna.

Dagsetningar 26. 27. og 28. október fyrir vinnustofuna. Seinni partinn vegna tíma mismunar.

Verðum með fundarherbergi fyrir þá sem vilja taka þátt í þessu saman og fylgjumst með á skjá, sendum nánari upplýsingar fyrir áhugasama.

Dagskrá

Skráning og upplýsingar mark@5v.is

Verð 70.000 kr. (early bird) en verður 99.000 kr. eftir 1. október, hægt að fá reikning í heimabanka og skipta (Netgíró app) einnig hægt að greiða með korti hér á vefnum.

Vefnám

A Systems Thinking Introduction, by Michael Goodman

$499.00

Guðbjörg s. 775 9091

bjorg@orangetree.is

Bónus er rafrænt námskeið “Mótum framtíðina”, til þess að styrkja þig sjálfan/sjálfa og læra að rýna í landslagið.

Published by Guðbjörg

"Fly your dreams"

%d bloggers like this: