Skapandi lausnir

Shutterstock

Á öllum tímum þarf að leysa vandamál dagsins og jafnframt að horfa til framtíðar og koma auga á tækifærin. Þetta er ferli sem nauðsynlegt er að hafa í öllum fyrirtækjum, líka til að auka bjartsýni og dug.

Skapandi lausnir eru lausnir á áskorunum með skapandi hætti, horft er til framtíðar.  Lykilskref með markvissum hætti.  Horfa á stóru myndina og sjá framtíðina í nýju ljósi en horfa jafnframt á það sem er að gerast í dag og læra af fortíðinni.

Hefðbundnar lausnir og líka skapandi lausnir. Þættum saman nútíð og framtíð með fókus á að finna nýjar leiðir en jafnframt byggja á því gamla.

Lærdómur er ferli og verkefni, nemandinn er verkefnastjórinn, stjórnar ferðinni, námsefni á vefnum, verkefni einnig netverk og umræður, vinnustofur og markþjálfun.

Hafðu samband til að fá meiri upplýsingar. Þetta er aðlagað að þörfum fyrirtækja.

uglakvisti@gmail.com

Published by Bjorg

"Fly your dreams"

%d bloggers like this: