Mótum framtíðina

Vinnustofa Landsbókasafninu 2. hæð, 26.8.2021 kl. 10-12 og 13-16

Fyrir alla sem vilja taka meiri stjórn á sínu lífi og sjá nýja möguleika.

Einnig tveir fundir á wakelet.com eftir vinnustofuna með ýtarefni, þar sem tækifæri gefst á að senda inn spurningar fyrirfram og umræður á wonder.me þar sem nemendur geta spjallað saman.

Byrjum á því að auka einbeitinguna með núvitundaræfingum.

Þeir sem hugsa um framtíðina og hafa tök á því að greina hana, eru með meira úthald og eru betur undirbúnir fyrir hið óvænta “disruption” sem breytir oft landslaginu, skv. Training Industry

Notaðu innsæið og finndu þinn tilgang, færð leiðarljós og fleiri verkfæri, einnig persónuleikapróf og heildstæðar kenningar til að rýna í aðstæður.

Spyrjum spurninga og skoðum hlutina út frá mörgum sjónarhornum.

Fyrir hádegi

Þú lærir að nálgast veruleikann með því að skoða hann út frá mörgum hliðum, lærum að vinna með okkur sjálf.

Eftir hádegi

Og síðan förum við í það að virkja innsæið, mótum okkar framtíð eða verkefni. Notum innsæið jafnt og röklegan skilning. Vinnum saman í hópum eða einstaklingar.

Kennari: Guðbjörg Eggertsdóttir, Markþjálfi og rekstrarhagfræðingur

Fleiri kennarar aðstoða við verkefnavinnuna.

You don´t need a masterpiece or grand theory to be creative.

Your life is your masterpiece.

Corey W. deVos

Tími

26.8.2021 kl. 10:00-12:00 og 13:00-16:00

Sendir póst ef vilt meiri upplýsingar.

bjorg@orangetree.is

GSM 775 2545

30.000 kr. með hádegisverði, vefnámi og vinnustofu. Aðgangur að námsefni á vefnum eftir vinnustofuna og svör við spurningum til að fylgja árangri eftir og umræður á vefnum.

Sendu póst ef óskar eftir kröfu í heimabanka.

Hægt að skipta í tvær greiðslur, greiða inn á reikninginn frá PayPal eða í bankanum.

Skráning og greiðsla með korti

Mótum framtíðina

Vinnustofa 26.8.2021 á Landsbókasafninu kl. 10:00-16:00

$230.00

Published by Guðbjörg

"Fly your dreams"

%d bloggers like this: