Lyklar að lífsgæðum og virkjum sköpunarkraftinn

Vinnustofa Landsbókasafninu 2. hæð, 26.8.2021 kl. 10-12 og 13-16

Taktu daginn frá.

Einnig tveir vinnufundir á vefnum eftir vinnustofuna með ýtarefni, þar sem tækifæri gefst á að senda inn spurningar.

Notaðu sköpunarkraftinn og finndu þinn tilgang, færð lykla að lífsgæðum og fleiri verkfæri, einnig kerfishugsun.

Shutterstock

Byrjum á því að nálgast veruleikann út frá heildstæðum kenningum, kynnum lykla að lífsgæðum og síðan förum við í það að virkja sköpunarkraftinn, kortleggjum okkar framtíðarsýn.

All Quadrants All Levels AQAL Model

Ken Wilber

Skemmtilegur fundarstjóri sem lífgar uppá stemninguna og við eigum góðan dag saman.

Fyrri hluti

Lyklar að lífsgæðum og kerfishugsun sem viðmunarrammi, einnig eru skoðaðar myndir af skipulagsheildum og mismunandi gerðir “typology” af persónuleikum.

Sjá nánar á vefsíðunni http://www.qualitylifekeys.org

Kennari: Guðbjörg Eggertsdóttir rekstrarhagfræðingur og markþjálfi, lærði um gagnvirkni í Verslunarháskólanum Árósum Danmörku. Margvísleg stjórnunarstörf og “start ups”. Hefur tekið þátt í alþjóðlegu samstarfi á sviði fræðslu og nýsköpunar.

Seinni hluti

Virkjum sköpunarkraftinn og setjum fram okkar framtíðarsýn.

Þína persónulegu sýn (vision) og kortleggja vegferðina.

Nánari upplýsingar síðar.

Kennari: Birna Dröfn Birgisdóttir, doktorsnemi HR með mikla reynslu í að leiða vinnustofu.

Shutterstock

Nánari upplýsingar síðar

Taktu daginn frá!

Sendir póst ef vilt meiri upplýsingar.

bjorg@orangetree.is

GSM 775 2545

English

Workshop at http://www.qualitylifekeys.org

Published by Guðbjörg

"Fly your dreams"

%d bloggers like this: