Núvitund í starfi

Það er mikilvægt að hafa góðan fókus í starfi svo vægt sé til orða tekið. Það er margt í umhverfi okkar sem gerir okkur að sveimhuga. Við þurfum að læra að lifa með tækninni og nýta okkur hana til að ná meiri árangri en ekki láta hana stjórna okkur.

Það eru ýmsar aðferðir sem hafa verið þróaðar til að skerpa athygli og um leið að auka vellíðan í vinnunni. Okkur líður best í núvitundinni við höfum óþarfa kvíða og streitu, erum of upptekinn af neikvæðni, fortíðinni og vandamálum sem verða alltof stór í huga okkar.

Í stað þess að berast áfram með straumnum þá höfum við ákveðnari fókus og lærum að lifa í núinu.

Blöndum saman vinnustofum, rafrænni fræðslu og markþjálfun.

Meiri upplýsingar á uglakvisti@gmail.com

Published by Bjorg

"Fly your dreams"

%d bloggers like this: