Gæði

Gæði er breytingastjórnun

Posted by Bjorg

„Rammar fyrir aðlagandi hugbúnaðarþróun eins og Snerpu (Agile) hafa verið lengi og hafa komið fram í mörgum myndum. En í kjarna flestra þessara líkana er tvennt: að mynda tilgátur (t.d. hvaða eiginleika á að ná) og vinna saman með mögulegar lausnir, allt í lærdómsanda en ekki stökkva á leið sem reynist að vera röng. “
HBR business review

Kynning á mismunandi leiðum í gæðastjórnun, mikilvægt að finna þá leið sem hentar þér. Tvinna saman, gæðin, hraða og kostnaðarstjórnun.

Gæðin eru eins mikið viðhorf og hvati einsog ferli.

Þegar við stöndum frammi fyrir áskorunum getur það hjálpað til við að ganga í gegnum námsferil, „Dansa með breytingum“ og takast á við áskoranirnar með réttum tækjum, hugarfari og umgjörð.


Byrjaðu með framtíðarsýn og leiðir til að fylgjast með að markmiðum sé náð.

Framtíðarsýn er eftirsóknarverð sýn á framtíðina og fyrirtækið eða stofnunin getur þurft að fara í gegnum breytingaferli til að gera hana að verueika.

Fyrirtækið er lærandi skipulagsheild, margar leiðir eru farnar til að að læra og skapa nýjungar, til dæmis “boundaryless organisation”, “quality management” og “Reengineer processes”. Líka hugtök í stjórnun “strategic alliance” and “scenario planning”.

„Algengt er að reyna að bregðast hratt við ytri breytingum og hugsa meira um framtíðina. Vilja betri tengsl, með minna “game playing” og meira traustum og opnum samskiptum. “
Peter Senge

Námskeið með E-lærdómi, netverki, markþjálfun og vinnustofum.

Námskeiðið er ferli og verkefni, nemandinn er verkefnastjórinn, stjórnar ferðinni, námsefni á vefnum, glósur, verkefni með vinnubók, einnig netverk og umræður, vinnustofur og markþjálfun. Kennarinn aðstoðar.

Dæmi um þær leiðir sem farnar eru til að læra

  • Vinnustofur, þar sem unnið er saman í litlum hópum við að leysa raunverulegar áskoranir.
  • Auk þess:
    • Námsefni á vefnum
    • Vinnubók með spurningum
    • Glósur með aðalatriðum
    • Umræður á netverki

Viðskiptavinir geta aðlagað að sínum þörfum, mikilvægt að hafa skýrt markmið.

Fáðu meiri upplýsingar í tölvupóst til uglakvisti@gmail.com

Never stop learning

Then you stop to live
http://www.shutterstock.com

Published by Bjorg

"Fly your dreams"

%d bloggers like this: