Kerfishugsun og stefnumótun

15. september 2021

Kerfishugsun er ólík greiningar (analytical) hugsun, sem við lærum í skólum en hún tekur alla þætti sem skipta máli varðandi þann þátt sem við erum að skoða og horft er á flæðið. Kerfishugsun með áherslu á samhengið en greiningarhugsun brýtur niður í parta til að greina. Greiningar hugsun er góð til að greina veruleikann einsog hann er núna en Kerfishugsun er meira til framtíðar, sjá fyrir þróun og breytingar.

Nýtum kerfishugsun til að skoða ákveðna atburði og skilja samhengið, undirliggjandi forsendur.

Kerfishugsun er gagnvirk nálgun og áhersla er á það að kanna vel allar forsendur og skilja vel samhengið, hvernig hinir ýmsu þættir tengjast saman.

Það þarf einnig að skoða vel mannlega þætti sem eru mjög mikilvægir og skipta oft sköpum um það hvort að árangur náist.

Einnig hvað skiptir máli fyrir viðskiptavininn, hvað það er sem hann er tilbúin að greiða fyrir.

Shutterstock

Skoðum þætti einsog boðmiðlun í fyrirtæki, fyrirtækjamenningu og viðhorf. Einnig hverju þarf að breyta og samþætta viðhorf til að ná meiri árangri.

Orange Tree þekkingartorg

Það eru notuð ýmis tæki til að einfalda hlutina en mest er það myndræn nálgun. Einnig til að skilja samhengið.

Samhæfing: Guðbjörg Eggertsdóttir, Markþjálfi M.Sc. Stjórnun og lærdómur.

Þetta er rafræn fræðsla en aðlöguð að þörfum hvers fyrirtækis.

Hafðu samband bjorg@orangetree.is sími 775 9091 til að fá upplýsingar.

Published by Guðbjörg

"Fly your dreams"

%d bloggers like this: