“Design Thinking” og stefnumótun

Október 2021

Shutterstock.com

“Design thinking” til að móta stefnu fyrir fyrirtækið, til að sjá hlutina í nýju ljósi og til að finna nýjar leiðir að markmiðum.

“Design thinking” hönnunarhugsun er notuð til að skoða fyrirtækið frá öllum hliðum og fá nýjar hugmyndir.

“Design thinking” er hönnunarhugsun sem notuð hefur verið við vöruþróun, en farið er að nýta hana til annarra hluta s.s. til að leysa flókin vandamál.

Einnig fyrir stefnumótun, vörumerki (branding) og fleira.

Vinnustofa þar sem fólk kynnist “Design thinking” ferlinu og möguleikum þess til að móta nýja stefnu og út úr því getur síðan komið ný þjónusta eða vara.

Þetta ferli hentar bæði fyrir þau fyrirtæki sem eru að byrja og líka þau sem vilja skoða sína stefnu og finna nýjar leiðir að markmiðum.

Fyrirkomulag:

Þrír dagar

Kennari: Guðbjörg Eggertsdóttir, M.Sc. rekstrarhagfræði með viðbótarnám í markþjálfun og “Design thinking”, sérsvið fjármál, gæði og lærdómsfyrirtæki.

Hafið samband við bjorg@orangetree.is

Viltu fá tilboð?

Published by Guðbjörg

"Fly your dreams"

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

%d bloggers like this: