Skip to content

Samningatækni

Er það ekki frábært ef við getum staðið upp frá samningaborðinu og báðir viðsemjendur eru ánægðir með niðurstöðuna, þetta á líka við í daglegu lífi, fólk er ekki alltaf sammála og við þurfum að komast að niðurstöðu. Þegar tekist er … Continue Reading Samningatækni

Samræðulist

Var að lesa bók eftir Susan Scott um samræður en hún vann hjá Tec Inc. og vann með forstjórum um allan heim með samræðulist. Í ljós kom að það er mjög algengt hjá stjórnunarteymum að fólk segi ekki allan sannleikann, … Continue Reading Samræðulist

Digital Stafrænt umhverfi

Umhverfi okkar er orðið meira og meira stafrænt „digital“, markaðsmálin hafa færst mikið yfir á netið, þar sem flestir snertifletir við mögulega viðskiptavini eru.  Það er hægt að nálgast óendanlegt magn af upplýsingum á netinu. Þurfum að passa okkur að … Continue Reading Digital Stafrænt umhverfi