Featured

The Systems Thinking Introduction

Michael Goodman, AOL

Michael er með tvær Masters gráður frá MIT og hefur unnið með Systems Thinking þ.e. kerfishugsun og nýsköpun í mörg ár.

Michael hefur verið með rafrænar vinnustofur í Bandaríkjunum sem almenn ánægja hefur verið með og við ætlum að vera með þær einnig hér á landi.

Rafrænar vinnustofur ásamt verkefnum, eftirfylgni og námsefni

Þrjár vinnustofur á vefnum 2.5 tímar í senn.

Tvisvar sinnum tvær kennslustundir á vefnum eftir vinnustofuna til að fylgja eftir með markþjálfun og til að svara spurningum. Ca. mánuði seinna.

Nemendur fá vinnubók ásamt námsefni fyrir vinnustofuna.

Dagsetningar 26. 27. og 28. október fyrir vinnustofuna.

Dagskrá

Skráning og upplýsingar mark@5v.is

Verð 70.000 kr.

Featured

Áskoranir í netverslun

Nú í faraldrinum þegar innkaupakeðjan er orðin fjölbreyttari með fleiri kaup leiðum (omnichannels) verðu allt mikið flóknara, eftirspurnin eftir vörunum stýrist ekki eingöngu eftir framboði heldur líka eftirspurninni á vefnum. Kerfið hefur áhrif á afkastagetu vöruhúsa, mannafla, framleiðslu á vörum og dreifingu til viðskiptavina, það er virðiskeðjuna alla ásamt samspili þessara þátta og nú dugar ekki hin hefðbundna línulaga hugsun, Þessu er öllu stýrt eftir rafrænum leiðum. Þetta krefst oft mikilla fjárfestinga og kröfur viðskiptavina aukast veruleika án þess að þeir séu tilbúnir að greiða meira fyrir vöruna.

Þetta er gott dæmi um verkefni sem væri hægt að skoða með kerfisnálgun, og þá sérstaklega með það í huga að komast í raun um hvort verið sé að leysa skammtímavanda, með ef til vill, alltof miklum tilkostnaði.

Framleiða – vara – flutningur – dreifing söluaðila.

(Production – product – transport and distribution)

Þetta er mjög vel útskýrt í þessari grein frá Wall Street Journal, USA.

https://partners.wsj.com/blue-yonder/the-new-supply-chain/supply-chain-technology-is-having-its-industry-4-0-moment/

Featured

Jafnrétti Feminism

“Harmonize the public sphere of politics, carrier, and business, with private sphere of family, health and home”

The Integral Life Ken Wilber and Corvey deVos integrallife.com

Við getum notað “Holon” eða Heild, heild innan heildar, til að gera okkur grein fyrir stöðu ákveðinna mála svo sem jafnréttismála. Aukin áhersla innan fyrirtækja vekja spurningar um það hvort hún nái til allra þátta, og hvort þær áherslur sem stjórnvöld hafa séu í rauninni að virka eða eru þau áhrif einungis á yfirborðinu?

Las nýverið athyglisvert viðtal við stjórnanda í “fjölbreytni, jafnrétti og þátttöku” Diversity, Equality and Inclusion” hjá Mercer, Angela Berg,
Global Finance 02 2021

“Really bold new actions are needed, and that takes leaders acknowledging that to actually progress and have change around DEI in the future requires new behaviors and mindsets”.

Angela Berg, leggur áherslu á mikilvægi þess að skilja hvar við stöndum, það er að segja að afla upplýsinga frá mörgum sjónarhornum. Það er mikilvægt að horfa ekki einungis á tölfræði við ráðningar, heldur að horfa líka til stöðuhækkana og hvort haldið sé í konur á við karla. Til að ná árangri getur þurft nýtt hugarfar og þörf á að fara nýjar leiðir
.

Nýjar leiðir í samstarfi eru til dæmis með aukinni áherslu á fjarvinnu og samstarf á netinu. En það er mikil þróun í ýmsum hugbúnaði sem kemur í staðinn fyrir mikla fundarsetu, til dæmis hjá Microsoft með því að tengja Teams video fund við Project management sem gerir samstarfið meira lifandi. Af þvi að við vinnum bæði með huganum og hjartanu.

Hvernig lítur heimurinn á málin, er jafnrétti hér í raun?

Ísland hefur skorað hátt á alþjóðavísu en.

Þó nokkur árangur hefur orðið af stefnu stjórnvalda og er það ekki síst því að þakka að horft hefur verið til beggja kynja, jafnrétti er ekki einunigs fyrir konur heldur líka fyrir karla. Þeir fá tækifæri til að sinna barna uppeldi, taka aukinn þátt í heimilisstörfum og innkaupum, kenna börnunum, vera með þeim í íþróttum og sitthvað fleira. Tekið er jafnt tillit til karla og kvenna vegna þarfa barnanna, til dæmis þegar þau verða veik eða skólum er lokað.

Hvað þarf að breytast til að jafnrétti verði að veruleika, innan fyrirtækja?

Hugarfarið (Mental models) þarf að breytast, ennþá er fyrirtækjamenningin “dominant culture”, karlremban sem vill vera ráðandi og allir beygja sig fyrir, er ennþá oft ríkjandi, sérstaklega á stærri vinnustöðum. Það hefur sýnt sig að konur hafa meiri samstarfsvilja og eru sáttfúsari, en karlmenn oft ákveðnari í stefnumörkun og betri í að miðla stefnunni til samstarfsmanna.

Mestum árangri náum við með því að þetta allt vinni saman, einsog hefur sýnt sig nú í faraldrinum; vinnustaðurinn, kven og karl stjórnendur, heimilið og samfélagið. Alþjóðlegt samstarf hjálpar til líka og við miðlum til annarra þjóða, sérstaklega þar sem konur eru undirokaðar, einsog hefur verið gert í hinum vestræna heimi.

Til að ná árangri þarf að skoða hlutina heildstætt með heild “holon”.

Innstri hringurinn er fjölskyldan, hefur konan stuðning þar? Er tekin ábyrgð á uppeldi barnanna af fleirum og innkaupum og þess háttar. Er þeim sinnt þegar þau eru veik af báðum foreldrum eða stórfjölskyldu?

Næst kemur vinnustöðin er fólk samtaka þar um að mæta þörfum kvenna og virkja hæfileika þeirra? Út frá mörgum sjónarmiðum sjá hér að ofan. Í þessu sambandi er vert að minnast á að Orkuveitan hefur náð árangri á þessu sviði og lét hanna líkan til að meta árangur jafnréttisstefnunnar. Sjá viðtal við forstjórann á vef Stjórnvísis um framtíðina.

Þar á eftir kemur samfélagið, er það með lagaramma og stefnu sem allir virða? Nú hefur komið ítrekað í ljós að stórnmálamenn virða ekki jafnréttislög við ráðningar og er alvarleg brotalöm þar, sem veikir mjög stuðning stjórnvalda.

Hvernig tengist þetta allt saman, hvaða áhrif hefur jafnréttið út í samfélaginu, á stjórnun fyrirtækja, barnauppeldi og heimilisfrið?

Hvað þarf að breytast?

Shutterstock.com

Featured

Is it only money?

Quote from BBC about a financial company

“While the job came with benefits – gym access, catered lunches, happy hours – “it was never like, ‘oh, we have to actually care for people in their lives’”, she says. But two or three years ago, Eliza noticed things beginning to change. “The company started hosting workshops and classes on how to take care of yourself, improve your sleep hygiene, that kind of thing. They were creating a forum to talk about mental health.””

BBC.com worklife

Featured

Goal setting with the strategic intelligence widget

This strategic compass can help you with Goal setting for the coming year. It is from the World Economic forum website. It is important to consider the consequences of Covid-19, and start as soon as possible to rebuild and it is important to align with others, the society, for more powerful ability.

https://intelligence.weforum.org/

This model can help you to consider which actions will have the most impact for you and your company, and the world. It is a global view. Please take a look at Africa, it is interesting to look at the activities to help it to work out of the crisis.

Featured

The four aspects of human living

Við þurfum að hlúa að öllum þáttum mannlegrar tilveru í skólakefinu og víðar.

Það þarf að hlúa að öllum þáttum manneskjunnar, þeirri tilfinningalegu, líkamlegu, huglægu og andlegu.  

Fjórir þættir sem mynda jafnvægi og stöðugleika í tilverunni. 

Það er mest hlúð að þeirri líkamlegu einsog samfélagið er í dag en tilfinningaþátturinn, huglægi þátturinn og andlegi þátturinn er oftast vanræktur í skólakerfinu. Huglægi þátturinn er í sókn en það er mikil þörf á að betri fókus og vakandi vitund “Mindfulness” í öllu því áreiti sem fylgir nútímatækni.

Það er meira að segja farið að kenna hugleiðslu í skólum en það er ekki von um árangur nema hlúð sé að jafnvæginu, öllum þáttum mannlegrar tilveru og ekki síst þeirri tilfinningalegu. Tilfinningalegt jafnvægi skiptir sköpum og það þarf að hlúa mikið betur að því í skólum.

The Four Body System

The physical body and the energy field around it

The emotional body, the feelings

The mind body, the thought

The spiritual body, the intuition

Featured

Dr. Lance Secretan on Leadership, Love and Culture

“Loving, and therefore inspiring, corporate cultures will inspire communities and this, in turn, will change the world”

I love his app with the cards that can change our lives. Please take a look at the Truthfulness.

“We are born with love, but we learn to fear”

Secretan, Lance H.K.. The Bellwether Effect: Stop Following. Start Inspiring! . The Secretan Center Inc.. 2020

Featured

Deep listening by Diane Hamilton

Góð hlustun er lykillinn að öllum samskiptum. Jimi Hendrix hefði ekki getað spilað á gítar eins og hann gerði án snilldar hlustunar; öll stórskáldin hlusta á eigin raddir, svo og metra og rými. Garðyrkjumenn hlusta á plöntur; snillingar í stærðfræði hlusta á jöfnur sínar; keppnisbílstjórar hlusta á vélar sínar; og góðir foreldrar hlusta á börnin sín. Og auðvitað er hlustun nauðsynleg fyrir alla. Er lausn átaka.

Nýsköpun í grunnskóla

Design Thinking og fleira sniðugt hér.

Tannhjólið er rammi utan um námsferil þar sem nemendur hanna og útfæra sína eigin valgrein eða verkefni í hóp. Hugmyndafræðin byggir á hugmyndum um Forvitnimiðað nám (e. Inquiry based learning) og sköpunarnám (e. Maker centered learning) og stuðst er fyrst og fremst við hönnunarhugsun (e. Design thinking).

Unnið er út frá grunnþættinum sköpun og hæfniviðmiðum Aðalnámskrár grunnskóla. Miðpunkturinn er að nemendur hanni og útbúi sína eigin afurð og verði í ferlinu rannsakendur, hönnuðir, uppfinningamenn, framleiðendur og seljendur sinnar eigin vöru.

Í ferlinu er gert ráð fyrir að nemandi leiti sér leiðsagnar hjá aðila sem hefur þekkingu sem nýtist nemanda. Miðað er við að leitað sé grænna leiða og efniviður endurunninn eins og frekast er unnt.

http://www.skutustadahreppur.is/skolinn/21213?fbclid=IwAR3iA2uIZsAW8qlfFJ6hPMoZMH9AR1KAiBJHfCDFi1UHUiIgcmXxqO1wnLs

Vandana Shiva

Pelikani

Earth Democracy is a worldview, paradigm, and practice based on the recognition that everything is interconnected. The Earth is living. The Earth has rights. And we as humans have duties to care for the Earth and regenerate her soil, seeds, biodiversity, water, and food systems. Our rights flow like a spring from our duties.

Vandana Shiva

View original post

Störfin okkar

Ráðstefna á vegum “The World Economic Forum”

Erum við að tapa störfum?

Oft hefur verið nauðsyn en nú er algjör nauðsyn að bretta upp ermarnar, taka til höndunum, byggja upp það sem frá var horfið og gera samfélagslegan samning einsog þau kalla það.

Leggja grundvöll að framtíð sem opnar tækifæri fyrir alla til að þroskast og dafna.

“The choices made by policy-makers, business leaders, workers and learners today will shape societies for years to come.

At this critical crossroads, leaders must consciously, proactively and urgently lay the foundations of a new social contract, rebuilding our economies so they provide opportunities for all”

World Economic Forum Strategic Intelligence 
%d bloggers like this: