Hvaða ilm?

Við búum til sápu fyrir þig, fasta eða fljótandi.

Lofnar blóm Lavender

Ilmurinn er bæði í senn fágaður og kraftmikill. Mjög sótthreinsandi fælir skordýr og veiru. Einn vinsælasti ilmurinn í ilm meðferðum Aromatherapy.

Appelsínu blóm Neroli

Sætur og skógar Ilmur er upplífgandi og er einnig sótthreinsandi, gleðin er við völd. Oft notaður í ilmvötn.

“Its scent is sweet, honeyed and somewhat metallic with green and spicy facets”.

Sítrus er gott fyrir líkamann, ver hann.

Hinoki japanskur Cypress Ilmur

Ilmurinn er í góðu jafnvægi fínlegur og smá kryddaður. Sótthreinsandi.

Ylang Ylang

Ilmurinn er sætur og kvenlegur er topp nótan í Channel nr. 5, hann er sótthreinsandi.

Einnig

Jasmine kemur frá Indlandi og er líka sótthreinsandi.

Jasmine
Sweet Orange Sæt appelsína

Sweet orange essential oil has a beautifully sweet and tangy citrus aroma, is produced in Brazil. Citrus er hreinsandi fyrir líkamann.

May Chang kemur frá Kína

May Change inniheldur smá alkóhól.

Lemongrass

Lemongrass inniheldur Citrate sem er talið hollt fyrir líkamann, vinnur gegn pestum.

O.fl.

Ilmkjarnarnir essential oils eru unnir úr plöntum oftast lífrænar, blóma vatnið er eimað og eftir stendur olían sem er mjög sterk og notist með varúð.

Ávaxta og jurtaolíurnar eru mjög næringaríkar fyrir húðina, sem er mikilvægt líffærni og ver allan líkamann.

%d bloggers like this: