Skip to content

Verkefni Projects

Aðstoð við reksturinn og gæðamálin

Við aðstoðum fyrirtæki við reksturinn sjálfan s.s. áætlanir, bókhald og skattamál, erum líka með ráðgjöf varðandi stefnumótun, verkferla og aðfangastjórnun.

Vefsíðugerð

Setjum upp einfaldar vefsíður og netverslanir, hönnum með viðskiptavinunum.

Auðvelt vefumsjónarkerfi og uppfærsla.

Sjáum um alla uppsetningu, kaup á léni og allar tengingar.  Getum líka aðstoðað við stafræna “digital” markaðssetningu.

 

Hafðu samband, spurningar, hugmyndir, endurgjöf hvað sem er.

We’d love to hear from you about your questions, concerns, ideas, and feedback.

Be Agile

The World is changing