Umbúðir

Heilmikil umræða hefur átt sér stað um umbúðir, hvað hentar best og hvað er betra ef tekið er tillit til loftlagsbreytinga.

Fékk nýverið fréttabréf frá The Ethical Consumer og þar er gerður samanburður á umbúðum fyrir ávaxtadrykki.

https://www.ethicalconsumer.org/food-drink/guide-environmentally-friendly-drinks-packaging

Niðurstaðan er að Tetra Pak sé besti kosturinn, þar á eftir PET plast og svo ál og gler sá lakasti ef tekið er tillit til loftlagsbreytinga.

En athuga að þetta er bresk síða og er með breskar tölur en hér á landi er það PET plast sem er það eina plast sem er endurunnið. Alumium getur smitað í olíuna og gler er mjög orkufrekt í endurvinnslu og þungt í flutningum. Skv. upplýsingum frá Tæknisetri.

Með því að nota ferhyrndar flöskur einsog við erum að gera með Castile sápuna og olíurnar, þá er hægt að spara umtalsvert í flutningum og svo hilluplássi.

Við stefnum á umhverfisvænni umbúðir, vera með áfyllingar fyrir plastflöskurnar í stærri og umhverfisvænni umbúðum á næstunni.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: