Náttúruleg efni

Það er svo mikilvægt að nota náttúruleg efni og efnasambönd og ekki í óhófi, fyrir náttúruna sjálfa og fyrir okkur sjálf. Allt gervi draslið skaðar náttúruna og okkur sjálf, sem dæmi má nefna Coke sem var upphaflega með náttúrulegum kola baunum en er nú með gerviefni sem er skaðlegt fyrir heilsuna og er varað sérstaklega við því gagnvart ungu fólki.

Varðandi snyrtivörur þá eru mikið af gervi efnasamböndum sem geta verið skaðleg, stíflað svitaholurnar og orsakað hrukkumyndun á löngum tíma, hreinlætisvörur ekki síður. Það er líka mikilvægt að ofnota ekki efni einsog t.d. alkóhól sem er í miklu magni í mörgum hreinlætisvörum og 70% af spritti, nema þess þurfi. Mikið af alkóhóli er skaðlegt fyrir vatnið.

Í vörunum okkar sem eru með lífrænt vottuðu sápuefni og lífrænum olíum er komist eins nálægt náttúrunni sjálfri einsog hægt er, sem sagt eins náttúruleg einsog best verður á kosið.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: