Vörur í verslunum

Vörur okkar eru í Blómaval Húsamiðjunni, Skútuvogi, Egilstöðum og Selfossi. Húsasmiðjan er mjög umhverfisvæn verslun og hægt er að lesa skýrslu um sjálfbærni á heimasíðunni þeirra.

Sápustykki 3 í pakka með Kókosolíu og ilmkjörnum Appelsínublómi, það er mjög góður ilmur af ilmkjörnum og kókosolían gefur góðan raka, betra að nota olíur í sturtunni með vatni, fyrir svitaholurnar. Svo eru hráefnin vottuð lífræn.

Einnig Castile Sápa með Lavender sem er öflug í allt hreinlæti, hægt að þvo fötin, vaska upp, þvo baðið og þrífa eldhúsið o.s.frv. Er líka gerð úr lífrænt vottuðum hráefnum. Ilmar vel er með hreinum ilmkjörnum úr plöntunni Lavender, sem er mjög anti-bacterial. Fælir frá skordýr.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: