Neem olía fyrir hunda

Hundasápan inniheldur Neem olíu sem er mjög góð fyrir feldinn og er bakteríu losandi, blómin á Neem trénu eru eitruð og þau eru notuð sem skordýraeitur í lífrænni ræktun. Neem olían sem við notum er lífræn og hreinsuð. Það er óhreinsuð olía sem inniheldur agnir af blómunum sem eru eitruð.

En eins og með aðrar sápur má hundurinn ekki sleikja hana og hún notist í hófi og sérstaklega fyrir lappirnar og hálsinn.

Kettir sleikja sig og þrífa, það er að vera katt þrifin, þess vegna ber að varast að nota hana fyrir ketti.

Sápan er einstaklega mjúk og sótthreinsar mjög vel.

Spyrðu Google

https://wagwalking.com/wellness/what-is-neem-anyway-using-neem-oil-with-dogs

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: