Áskoranir í netverslun

Nú í faraldrinum þegar innkaupakeðjan er orðin fjölbreyttari með fleiri kaup leiðum (omnichannels) verðu allt mikið flóknara, eftirspurnin eftir vörunum stýrist ekki eingöngu eftir framboði heldur líka eftirspurninni á vefnum. Kerfið hefur áhrif á afkastagetu vöruhúsa, mannafla, framleiðslu á vörum og dreifingu til viðskiptavina, það er virðiskeðjuna alla ásamt samspili þessara þátta og nú dugar ekki hin hefðbundna línulaga hugsun, Þessu er öllu stýrt eftir rafrænum leiðum. Þetta krefst oft mikilla fjárfestinga og kröfur viðskiptavina aukast veruleika án þess að þeir séu tilbúnir að greiða meira fyrir vöruna.

Þetta er gott dæmi um verkefni sem væri hægt að skoða með kerfisnálgun, og þá sérstaklega með það í huga að komast í raun um hvort verið sé að leysa skammtímavanda, með ef til vill, alltof miklum tilkostnaði.

Framleiða – vara – flutningur – dreifing söluaðila.

(Production – product – transport and distribution)

Þetta er mjög vel útskýrt í þessari grein frá Wall Street Journal, USA.

https://partners.wsj.com/blue-yonder/the-new-supply-chain/supply-chain-technology-is-having-its-industry-4-0-moment/

Published by Guðbjörg

"Fly your dreams"

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

%d bloggers like this: