The four aspects of human living

Við þurfum að hlúa að öllum þáttum mannlegrar tilveru í skólakefinu og víðar.

Það þarf að hlúa að öllum þáttum manneskjunnar, þeirri tilfinningalegu, líkamlegu, huglægu og andlegu.  

Fjórir þættir sem mynda jafnvægi og stöðugleika í tilverunni. 

Það er mest hlúð að þeirri líkamlegu einsog samfélagið er í dag en tilfinningaþátturinn, huglægi þátturinn og andlegi þátturinn er oftast vanræktur í skólakerfinu. Huglægi þátturinn er í sókn en það er mikil þörf á að betri fókus og vakandi vitund “Mindfulness” í öllu því áreiti sem fylgir nútímatækni.

Það er meira að segja farið að kenna hugleiðslu í skólum en það er ekki von um árangur nema hlúð sé að jafnvæginu, öllum þáttum mannlegrar tilveru og ekki síst þeirri tilfinningalegu. Tilfinningalegt jafnvægi skiptir sköpum og það þarf að hlúa mikið betur að því í skólum.

The Four Body System

The physical body and the energy field around it

The emotional body, the feelings

The mind body, the thought

The spiritual body, the intuition

Published by Guðbjörg

"Fly your dreams"

%d bloggers like this: