Brahma Kumaris umhverfisteymi

Um daginn fékk fréttabréf í tengslum við ráðstefnu sem haldin var hér á landi “Spirit of Humanity” Brahma Kumaris indversk fjöldahreyfing sem hefur það markmið að kenna hugleiðslu “Lótushús á Islandi” og vinnur einnig að ýmsum góðum málefnum s.s. friðarmálum og í þessu tilviki að umhverfismálum. Teymi frá þeim var á ráðstefnu um umhverfismál í Madrid í desember COP25 og deildu með okkur þessari innsýn sem þau lærðu á ráðstefnunni.

Spurningin sem verið er að koma upp með lítur að því hvað gerir manneskju að góðum hlustanda.

  • Vertu athugull og ekki vera með hugann við annað á meðan þú hlustar . “When you observe and are detached, it is easier to listen”
  • Ekki gera ráð fyrir að þú vitir meira. “Don´t assume you know more”
  • Þó að vitir meira, ekki gera ráð fyrir að getir ekki lært eitthvað. “Even if you know more, don´t assume that you can´t learn something”
  • Hlustun felur einnig í sér að skilja hin ýmsu merki sem sá sem talar sýnir á meðan hann talar. “Listening also means to understand the subtle signals of others”

Haltu áfram að spyrja og findu út hvað liggur á bakvið það sem er sagt með orðum. “Keep asking open questions, and don´t interrupt”

Published by Guðbjörg

"Fly your dreams"

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

%d bloggers like this: