Leiðin skiptir líka máli

Leiðin að markmiðunum skiptir líka miklu máli, það þarf að búa sig undir langferð, hugsa til framtíðar.  Einnig lærir fólk á leiðinni og markmiðin geta breyst ef aðstæður breytast, það þarf að huga að ferlum og fólki, tækjum og tólum. Nú eru ýmis forrit notuð til að samhæfa vinnuna smáforrit “App”. Þessi tæki eru svo tengd saman þannig að úr verði samfellt flæði og hægt er að taka vinnuna með sér hvert sem er. En þetta ætti að auka jafnvægi milli vinnu og einkalífs með tímanum og þá um leið minnka stress.

Markaðsumhverfið er nú að miklu leyti stafrænt (digital) en ennþá skipta mannleg samskipti mestu máli. Samskipti við viðskiptavinina, skilja þarfir þeirra, samskipti á vinnustað af því góður starfsandi hefur mikil áhrif á vinnuna og viðskiptavinina.

En það mikilvægasta er að vera opin fyrir því að læra, læra af mistökum og aðlaga stefnuna ef þess er þörf.  Vera opin fyrir nýjungum og breytingum í umhverfinu og aðlaga sig, danir nota orð yfir þetta “vera opin” en það skiptir líka miklu máli.

 

Published by Guðbjörg

"Fly your dreams"

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

%d bloggers like this: