Framtíðarsýn

Sagt er að ef við viljum fara á fulla ferð, þurfum við að hafa sýn á framtíðina (vision).

Ef við viljum komast langt þá þurfum við að taka aðra með okkur.

Hvað þurfum við að gera?

Það þarf að móta framtíðarsýn og hlutverk og líka að fylgja mjög vel eftir, það þarf líka að skipuleggja hvernig fyrirtækið ætlar að gera hana að raunveruleika.  Þá þarf allt starfsfólkið að vita um sýnina, hlutverkið og þær leiðir sem ætlað er að fara. Leiðirnar eru leiðarljósin (guiding principles) fyrir daglega starfið og líka langtíma markmiðin sem eru brotin niður í minni og mælanlegri markmið.

Ýmis verkefni þvert á deildir þarf að vinna til að ná árangri. Umfram allt að horfa á heildarmyndina.

Við hjálpum fyrirtækjum að koma stefnunni í framkvæmd, en stjórnin þarf að móta hana en það eru til ýmis verkfæri til þess.

 

 

Published by Guðbjörg

"Fly your dreams"

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

%d bloggers like this: