Skip to content

“At Salesforce we believe that businesses can be great platforms for change. Making the world a better place for everyone and being financially successful are not mutually exclusive endeavors.”

Samkvæmt könnun Fortune  í Bandaríkjunum “100 bestu fyrirtækin til að vinna fyrir 2016” sem birtist í tímaritinu Forbes einkennist besti vinnustaðurinn af sanngirni til dæmis með því að leggja áherslu á jafnrétti kynjanna og því að skapa betra samfélag.

“In fact, many leaders at the 100 Best Companies see promoting fairness as part of a social mission. Salesforce executive vice president Cindy Robbins explained its gender equity initiative in these terms: “At Salesforce we believe that businesses can be great platforms for change. Making the world a better place for everyone and being financially successful are not mutually exclusive endeavors.”

 

Starfsfólkið fær áhugaverðar áskoranir og er stolt af því að vinna hjá fyrirtækinu, andrúmsloftið er líka gott. Hér er linkur í niðurstöður Google sem skoraði með þeim hæstu:

http://reviews.greatplacetowork.com/google-inc?utm_source=fortune&utm_medium=list-page&utm_content=reviews-link&utm_campaign=2016-100-best

Könnunin í heild sinni:

http://reviews.greatplacetowork.com

 

Það þarf að vera gaman í vinnunni, starfsfólkinu langar til að mæta á morgnana og starfsmannatryggð verður mikil. Það verður líka allt svo auðvelt þegar það er gaman í vinnunni.

Fyrirtæki eru að vinna í þessu núna, sérstaklega ung frumkvöðlafyrirtæki að skapa menningu sem einkennist af hamingju.

Hamingjan snýst ekki síst um að gleðja viðskiptavinina en líka að starfsfólkinu líði vel og hafi gaman af vinnunni.  Dæmi um þetta eru Google og Zappos.   Starfsmaður Google Chade-Meng Tan sem fékk þetta verkefni að halda utanum starfsmennina, leitaði að hamingjusamasta manni veraldar sem samkvæmt rannsóknum var Buddha munkur en hann er svo hamingjusamur af því að hann er að gera gott, vinna að mannúðarmálum. Í kjölfarið fór fyrirtækið að vinna að góðgerðaverkefnum. Video.

Stofnaður hefur verið í USA Happy Start up School til þess að hafa þessa hugmyndafræði að leiðarljósi fyrir frumkvöðla.  Happy start up school komst líka að þeirri niðurstöðu að góðmennska hefði áhrif á hamingju hjá frumkvöðlum.

En þetta sjáum við líka á Íslandi til dæmis í kringum Geðveik jól, hvað það hefur góð áhrif á starfsfólkið að vinna saman að góðu málefni.

Vonandi heldur þessi þróun áfram og við sjáum meira af jákvæðri leiðtogahæfni og starfsfólkið blómstri og fyrirtækin sömuleiðis.

https://thehappystartupschool.wordpress.com/2013/02/25/10-steps-to-happiness-in-business-and-life/

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

%d bloggers like this: