Skip to content

Month: May 2017

Fundastjórnun

Mikið er fundað nú til dags og fundirnir ekki alltaf markvissir en það eru einföld ráð við því, það er að hafa dagskrá eða forgangsröðun á hreinu, hafa skýra mælikvarða á árangur þess sem verið er að fjalla um til … Continue Reading Fundastjórnun

Teymi

Afburða teymi verða ekki til að sjálfu sér, starfsmenn þurfa þjálfun og stuðning til að geta unnið vel saman í teymi. Betra að vita hvað það er sem stuðlar að árangri teyma, en almennt er álitið að geta teyma sé … Continue Reading Teymi

“At Salesforce we believe that businesses can be great platforms for change. Making the world a better place for everyone and being financially successful are not mutually exclusive endeavors.”

Samkvæmt könnun Fortune  í Bandaríkjunum “100 bestu fyrirtækin til að vinna fyrir 2016” sem birtist í tímaritinu Forbes einkennist besti vinnustaðurinn af sanngirni til dæmis með því að leggja áherslu á jafnrétti kynjanna og því að skapa betra samfélag. “In … Continue Reading “At Salesforce we believe that businesses can be great platforms for change. Making the world a better place for everyone and being financially successful are not mutually exclusive endeavors.”

Samningatækni

Er það ekki frábært ef við getum staðið upp frá samningaborðinu og báðir viðsemjendur eru ánægðir með niðurstöðuna, þetta á líka við í daglegu lífi, fólk er ekki alltaf sammála og við þurfum að komast að niðurstöðu. Þegar tekist er … Continue Reading Samningatækni

Samræðulist

Var að lesa bók eftir Susan Scott um samræður en hún vann hjá Tec Inc. og vann með forstjórum um allan heim með samræðulist. Í ljós kom að það er mjög algengt hjá stjórnunarteymum að fólk segi ekki allan sannleikann, … Continue Reading Samræðulist

Digital Stafrænt umhverfi

Umhverfi okkar er orðið meira og meira stafrænt „digital“, markaðsmálin hafa færst mikið yfir á netið, þar sem flestir snertifletir við mögulega viðskiptavini eru.  Það er hægt að nálgast óendanlegt magn af upplýsingum á netinu. Þurfum að passa okkur að … Continue Reading Digital Stafrænt umhverfi